Gengur vel í hestasundi

Fura frá Stóru-Ásgeirsá

Fura frá Stóru-Ásgeirsá

 

Mikil ásókn hefur verið í sund undanfarna mánuði. Mismunandi er eftir hverju er verið að sækjast við þjálfun.  Þessi síða er ný og þarf nokkra vinnu við að ljúka uppsettningu hennar. Munum við leitast eftir að hafa hana á jákvæðum nótum og byrta reglulega myndir af sundgestum okkar.

Posted in Fréttir.