Narfi frá Áskoti

Narfi er  hjá Jakobi Svavari í þjálfun og fer stöðugt fram. Afkvæmi hans eru hreyfingarmikil og fara um á öllum gangi.

Folöld fædd 2014 og 2015 undan honum eru til sölu. Hér fyrir neðan má sjá Narfa á tölti og ekki skemmir fótaburðurinn.

 

https://youtu.be/ceOnV6oMB34 

 

Posted in Fréttir.